Þegar maður setur leikinn inn þá er ekkert password. Notandinn sjálfur setur inn passwordið ef hann vill loka fyrir violence. Þannig að ef þú þarft password þá hefur einhver sett inn password. Svo er hinn möguleikinn að tölvan sé að biðja um password í fyrsta sinn og þá hefurðu bara passwordreitinn auðann til að setja violence í gang (helst í botn). Vonandi hjálpar þetta eitthvað til.