Janick Gers er algjör meistari á tónleikum. Hopp og skopp, gítar sveiflur og köst. Ekki oft sem maður sér gítarleikara taka tvær gerðir af vindmyllum á sviði. Alveg frábært þegar hann kastar gítarnum í einhverja hringi í einu af síðustu lögunum á Rir. Hann gerir það á tvo mismunandi vegu í laginu. Svo er hann sá eini sem getur barist við Eddie þegar hann kemur á sviðið og kvartar yfir hávaða.