Ég spila nú alltaf leiki í medium en gat spilað þennan í næst erfiðasta vegna þess að félagarnir standa sig svo vel. Kannski ég prófi veteran einn daginn. Ég las að í leiknum sjálfum væri maður stundum í 100 manna sveit að berjast við eitthvað álíka stóra óvinasveit. Ég ætla að reyna að finna þessar upplýsingar aftur vegna þess að ég hlýt að hafa lesið eitthvað vitlaust.