Það væri gaman að vita hvað hann sagði um Ísland á tónleikunum. Ég las að hann hefði spurt hvort það væru íslendingar á svæðinu en hefði ekkert minnst á tónleika en svo hef ég líka heyrt að hann hafi minnst á tónleika. Vonandi kemur einhver með staðfestingu á þessu þegar fólk kemur heim frá Danmörku.