Þetta rokk sem er vinælt á Íslandi er það sama og sú rokktónlist sem spiluð á poppviti. Þannig að ef það fyrirtæki sem rekur popptivi færi að vera með rokkstöð þá væri þar þetta commercial rokk. Busted, sum 41 , rammstein og þannig hljómsveitir gætu kannski látið rokksjónvarpsstöð standa undir sér. En allt rokk sem telst ekki commercial myndi ekki sjást vegna þess að það myndi ekki skila jafn miklum tekjum. Þannig að þetta yrði bara sömu rokklögin og á popptivi nema bara í meira magni.