Já hotel dusk er mjög góður og virkilega langur leikur. Var með 20 tíma á savingunni þegar ég kláraði. Vonandi heldur þetta fyrirtæki áfram að gera svona fína leiki. Svo er líka gaman að það er að koma fullt af pc hugþrautum yfir á ds þannig það verður gaman að sjá hvernig það mun koma út. Ankh, secret files tunguska, sinking island og undercover. Svo hef ég séð eitthvað um sherlock holmes, runaway 2 og næsta csi leik eigi að koma á ds.