Fín hugmynd. Þar væri hægt að skiptast á ráðleggingum ef einhver er fastur. Það eru að koma margir svona leikir á næstunni: Post mortem, cameron files 2, sherlock holmes mystery of the mummy, black mirror. Frekar nýir eru: syberia, cameron files 1. Syberia 2, full throttle 2 og broken sword 3 koma í haust eða vetur. Verst að ég hef ekki séð þessa leiki í búðum á íslandi. En miðað við þau demo sem ég hef spilað þá er enn líf í þessari leikjategund.