Ég sá þetta og brá líka. Úff með headphones þá bregður manni örugglega meira. Einu sinni sá ég eitthvað svipað en það endaði á því að það birtust margar myndir mjög snöggt hver á eftir annari af svona skrímslum úr hryllingsmyndum. Svo kom eitthvað rosa öskur og garg. Það var verra en þetta með augað sko.