Þessir leikir eru single player þannig að þess vegna eru þeir öðruvísi en þessir multiplayer leikir sem þú minntist á. Reyndar er ég hrifnastur af leikjum þar sem þarf að hugsa lítið og skjóta sem mest þannig að það er hluti af ástæðunni fyrir að ég hef gaman af þeim. Annars fannst mér demið af elite force 2 aðeins og erfitt en sjálfur leikurinn var mátulegur.