Hvað annað, ekki hélstu að Peter Jackson og New Line væru bara að gera okkur greiða með að framleiða myndirnar og sökkva í þær litlum $200 mill. Þetta er bisness, ekkert annað. Þú varst að minnast á önnur ‘æði’ fyrr á tímum, en gleymdir þegar fólk safnaði skömmtunarseðlum til að geta keypt nauðsynjar. Hvernig ætli það fyrirkomulag hefði virkað á körfuboltamyndirnar og Pokemon?? ;) Það eru breyttir tímar, en samt finnst manni sumt heilagt, i.e. allt sem kemur Middle Earth við, svo ég skil þig 100% :)