Auðvitað eru lyf nauðsynleg. Þau halda mörgum sjúklingnum gangandi, sykursýki, hjartasjúkdómar, astma, þunglyndi, geðveilur og ótal margt annað er haldið niðri af lyfjum. En á íslenzka þjóðin orðið svona miklu verra með svefn? Hlutfall þeirra eldri er jú mun meira en fyrir 25 árum, en hefur notkun svefnlyfja þá aukist í sama hlutfalli? Nei, mun meira. Læknar ávísa lyfjum, prozac, svefnlyfjum o.fl. Eru þeir bara ekki fullfljótir á sér og segja, um leið og þeir hripa niður lyfsedil: Taktu...