Ég sagði aldrei að ég vildi hefna! Ég vil aðeins að hryðjuverkamennirnir yrðu dregnir fyrir dóm, og dæmdir eftir þeim lögum sem gilda í því landi sem hryðjuverkið væri framið. Auðvitað á á gera það, ekki dæma þá eftir þeim lögum sem gilda í þeirra landi, ef einhver eru. Þetta er RÉTTUR allra þjóða, að verja sig ef að þeim er vegið. Ef ekki næst í eiturslönguna sem er að bíta og drepa börnin þín í garðinum þínum, þá beitiru öðrum ráðum, holan sem hún er í er djúp og löng, þá svæliru slönguna...