ég starfa oft í sjálfboðavinnu hjá knattspyrnufélagi. Og sé oft leiki hjá þeim yngri. Ef einhver kallar glósu, í hita leiksins, til einhvers í hinu liðinu, þá er það ekki tengt litarhætti. Flestir eru jú hvítir, en ef sá sem glósuna á að fá,er litaður, er of oft hnýtt við litarhætti. Þetta er ‘ósjálfráður’ rasismi. Blundar kannske í undirmeðvitundinni, en kemur svona fram við þá sem eru af öðrum litarhætti. Þetta heyrist líka við þau tækifæri þar sem annar aðilinn er nefstór, útstæð eyru eða...