“P.S. Hvernig hjálpar skattalækkun á fyrirtæki þeim fyrirtækjum sem rekin eru með halla?” Röng spurning, spurðu heldur hvað geta fyrirtæki gert, sem rekin eru með halla. Þau geta skorið niður, endurskipulagt, hagrætt, minnkað framleiðslu, aukið framleiðni/mannár, sagt upp mannskap, lækkað laun þeirra sem eftir eru, eða lagt upp laupana. Skattalækkum á svona fyrirtæki hjálpar því að komast yfir erfiðasta hjallann. Og gleymdu því svo ekki að það eru fyrirtækin sem veita flestum atvinnu, ekki ríkið.