Úr greinum eftir blaðamenn á BBC, (viðtöl við sérfræðinga) og í samtali við líffræðing. Ég varð að þýða flest. Það er rétt, sýklalyf vinna á bakteríunni, ef þau eru notuð strax, en eftir að sýking(ígerð) er komin í lungun(eftir nokkra daga) er engin lækning. Þetta lýsir sér fyrst sem venjulegt kvef, en eftir ca. 3-4 daga fær sjúklingurinn lost og þá er of seint að grípa inní. Stórveldin hafa búið til afbrigði, og eiga í sýklavopnabúrum sínum, sem er ónæmt fyrir sýklalyfjum. Svoleiðis...