Að skriðdrekasveitum Þjóðverja var dreift um all, er að þakka(kenna) blekkingum Bandamanna. Heilu akrarnir voru fylltir af skriðdrekum, flugvélum, og öðrum stríðstólum, allt smíðað úr krossvið, í Austur Anglíu. Þessi staðsetning átti að benda á Calais sem væntanlegan innrásarstað. Rommel trúði því ekki, en Hitler gerði það og Hitler hafði alltaf síðasta orðið. Einnig ‘líkið’ af leyniþjónustumanninum, sem rak á land, með tösku(handjárnaða við sig) með upplýsingum um væntanlega innrás við...