Nei, ég fyrir mína parta, er aldrei sáttur við stríð. En ef eitthvað ríki neyti aflsmunar gagnvart einhverju öðru ríki, sbr. Írak gegn Kuweit, þá þarf að grípa í taumana. Eins á við, að mínu mati, er hryðjuverkasamtök gerast svo öflug, eins og Al Quada er, að þau geti framið viðlíka hermdarverk eins og þau 11. sept. Al Quada er orðin Alþjóðleg(Global) með aðila í allt og mörgum löndum. Byggð á ofsatrú. Meðlimir geta verið breskir, þýskir, franskir eða bandarískir ríkisborgarar, sem eiga...