Ég er sammála, en holdið er veikt, sérstaklega veikt, þegar LotR er annarsvegar. Horfði ekki, viljandi! Forvitnin var mest í fyrra og fyrripart þessa árs, en svo tók skynsemin við. Vonandi þó ekki of seint. Gláp á alla trailera, ljósmyndir og söguþráður hefur skemmt, fyrir mér, magra nyndina. Þótt bókin hafi verið lesin.