Þeir _reyna_ að ná í þekkta Hamas og PFLP menn, en eins og alltaf í stríði þá deyja saklausir borgarar. T.d. settu Ísraelar sprengju í GSM síma, sem var svo komið í hendurnar á helsta sprengjugerðarmanni Hamas. Þegar hann talaði í símann, sprengdu þeir af honum hausinn. Þetta kostaði miklar hefndarárásir Hamas manna á ísraelska borgara og aftökur á meintum arabískum samstarfsmönnum Ísraela. Hvor hafði, í þessu tilfelli, meira til síns máls? Svo máttiru, að ósekju, alveg geta þess að það voru...