Pasi Ég verð bæta svolitlu við. Í samantekt um 11. sept, á BBC, kom fram að Stjórn Palestínumanna hafi gert mörg myndbönd upptæk, sem sýndu fagnaðarlæti fullorðinna Palestínumanna, yfir 11. sept. Þessi myndbönd voru ekki málstað Palestínumanna til framdráttar á alþjóðavettvangi. Svo það voru ekki bara börn sem fögnuðu. En það að fagna er dómgreindarleysi, og hefði átt að vera einskorðað við börn og unglinga.