Vegna þess að margir hafa smekk fyrir þessum bílum (þó sumir hafi ekki smekk fyrir þeim) get ég ekki fallist á að þeir séu smekklausir :) Ég hef ekkert á móti kynningu á evrópskum bílum, finnst það meira segja mjög forvitnilegt. Varð að svara þegar ég sá svipaða fullyrðingu koma tvisvar á móti ameríkönum, eins og þú veist þá eru bílamál trúarbrögð og í mínu tilfelli, að eilífu, GM! ;) JHG