“þig vantar bara mótorhjól og þá getur engin drullað yfir þig, þá áttu eitt af öllu og tilheyrir öllum hópum, nema RICE náttúrulega” Ég tók nú mótorhjólaprófið (stór hjól) fyrir ca. 10 árum síðan, ég hef bara haft það mörg áhugamál að ég hef ekki komist í það að bæta hjóli við :) Ég á nú einn asískan bíl, kannski maður kaupi stóran púststút á hann og helling af miðum, þá get ég líka verið ræs :/ JHG