“Ég er nú ansi spenntur fyrir 7.5 lítra monsterinu!!! Það væri frólegt að vita hvað týpur eru til hér heima sem þú veist um…. getur þú svarað því?” Það eru nokkrir bílar með 455 vélinni hér heima, bróðir minn á einn 74 módel með þeirri vél (orkar ógeðslega). Ég sá einn ca. 77-78 módel á AK-inn um daginn sem var merktur 455. Hvað takkaflóðið varðar þá hef ég ekki hugmynd um hvað það er, en það var hægt að fá þessa bíla með ýmsum aukabúnaði, m.a. talstöð eins og í myndinni :) Skv. mínum...