Ég á tvo ameríska, annar er 21 ára og hinn 16, þeir bila ekki mikið (reyndar eiginlega ekki neitt samt keyri ég þá daglega, báðir V8). Áður átti ég japanska og var alltaf í húddinu, nú keyri ég aðallega :) Ef þú hugsar vel um bílin þinn þá hugsar bíllinn vel um þig. Ef bílnum er hinsvegar misboðið, verið að breyta og það gert illa þá þíðir það bara viðhald. Ég veit um eitt dæmi um BMW (5-línan, forstjórabíll) sem var keyptur nýr og var alltaf að bila, eftir að hann var seldur þá bilaði hann...