Ef þú ert að flytja heim og hefur átt bílinn í einhvern tíma þá er prósentuleg afskrift (minnir að það sé 2-3%) á mánuði, þ.e. afskrifar upphaflegt kaupverð. Það verð er síðan notað til að reikna út gjöldin. Þú reiknar það þá svona (miðað við vél yfir 2000 cc): (Kaupverð+flutningur+farmtrygging)x1,45x1,245, þarna ertu kominn með heildarverðið, ef þú dregur svo frá kaupverðið þá ertu kominn með gjöldin og flutning :) JHG