6,5 turbo dísel er náttúrulega að skila töluvert meira afli en túrbínulaus 6,2. 6,2 með Banks forþjöppu skilar hinsvegar mjög miklu afli, en mig minnir að hún eigi að skila meiru en 6,5 td. Þetta fer samt ekki nálægt amerísku díselvélunum sem bjóðast í dag :( Ég hef vanist því að hafa mikið afl í jeppanum, og búinn að fá mína útrás. Ég keyrði hann í mörg ár með mjög spræka 350 bensínvél. Það er því úr háum söðli að falla. Því er ég hræddur um að maður fari fljótlega að leita af túrbínu og...