Ég hef aldrei heyrt fyrr að 6.5 sé annáluð fyrir hedd og hitavandamál, og þekki marga sem nota þær til að draga þungar klifjar og hafa gert það lengi án vandamála. Þú ert líklegast að yfirfæra orðspor gömlu 5,7 lítra Oldsmobile vélarinnar yfir á 6.5, en það er enginn skildleiki á milli þeirra og þau vandamál hafa ekkert með 6.2/6.5 að gera. Það var eitthvað vandamál með að olíuverkið vildi hitna þegar hægt var ekið undir miklu álagi en það er auðvellt að leisa með FSD Cooler. Það vandamál er...