Það gengur miklu lengra en það. Hér á landi (og erlendis) er mjög algengt að amerískur drifbúnaður og vélbúnaður er settur í jeppana þegar þeir eru settir á stærri dekk. Hérna er hellingur af japönskum með amerískar V8 bensín og díselvélar, Dana hásingar, Turbo Hydramatic skiptingar, NP millikassa ofl. ofl. Þarna hafa eigendur skipt orginal dótinu fyrir sterkara dót. JHG