Þú hefur nokkra möguleika í stöðunni: 1) Fjarstart, kostur: bíllinn hitnar meðan þú drekkur kaffið Galli: eyðir bensíni, líklegast ekki heppilegasta leið til að hita bílvél upp (lengur að hitna en undir temmilegu álagi) 2) Forhitari, kostur: getur sett bílinn í samband við húsarafmagn eða gengur fyrir olíu og hitarinn fer í gang á ákveðnum tíma (t.d. 6:30) og vél og farþegarými er heitt. Galli: Getur ekki stungið í samband hvar sem er, sumir vilja meina að olía geti þornað upp á vélarhlutum...