Vel byggð 350 ætti að henda þessum bíl áfram. Ég hef einnig heyrt af þessum bílum með amerískt hjarta og þeir svínvirka. 1) 350 vél úr 76 Blazer er líklegast ekki með nógu góð hedd (mengunarhedd) fyrir þín not. Þetta eru líklegast 76cc hedd með 1,71/1,5 ventla (getur samt verið allt upp í 2,02/1,6). Svo er spurning hvort stimplarnir eru flat top eða með skálar. Þjappan er því örugglega mjög lág. Þú ættir að athuga hvort þú getur ekki fengið notuð hedd á t.d. www.kvartmila.is eða keypt þau að...