Ég hef lengi verið á þeirri skoðun að fólk ætti að vera í símenntun. Á nokkurra ára fresti ætti að setja menn á námskeið og auðvellt stöðumat. Það er hellingur af 19 ára fólki (já og 25, 30, 35….) sem heldur að eftir tveggja ára reynslu séu þeir bestu ökumenn í heimi (ég þekki það, ég var svoleiðis líka) en eru í reynd ekki búnir að ná fullum þroska til að stýra svona tæki. Flestir 19 ára strákar ofmeta getu sína sem ökumanns. Ég hef þrisvar tekið ökupróf, það var minnapróf, stórt bifhjól og...