Ég er ekki sammála því að það sé erfiðara að hjakka með sjálfskiptingu. Það fer allt eftir því hvenær túrbínan í skiptingunni tekur. Ég get hjakkað eins og mér sínist á mínum, gef í og slaka án þess að hræra neitt í skiptingunni :) Viðhald á sjálfskiptingum er yfirleitt ekki mikið. Maður tékkar á vökvanum af og til og skiptir um hann á svona 70.000 kílómetra fresti. Ég setti stórann kæli og mæli jeppann en það hafa aldrei verið nein vandamál með skiptinguna (TH350), setti það sem...