Mér finnst þetta hið besta mál. Væntanlega hefur tólfan gefið upp öndina og það er mjög dýrt (og borgar sig tæpast) að gera hana upp. Þá hefur eigandinn væntanlega staðið frami fyrir því að annaðhvort gæti hann rifið bílinn í varahluti eða sett chevy í hann. Mér finnst það skynsamlegra og betra fyrir bílaflóru landsmanna að bíllinn fái að lifa áfram, þó það þýði annað hjarta. Ekki skemmir svo fyrir að 350 vélin býður upp á miklu meiri möguleika í sambandi við hvað sem er, hvort sem það er...