Humm….einhver misskilningur hér á ferð. Bel Air var einmitt hvað þekktastur á 6. áratugnum (þ.e. 1955-1957). Ég veit að við erum ósammála um hann en mér finnst hann einn fallegasti bíll sem gerður hefur verið. Amerískir frá 7. áratugnum voru svo ekki af verri endanum. Þar voru Corvettur, Mustang, Camaro, Firebird, GTO og fleiri og fleiri. Þú ert smábíla-maður og það er allt í lagi en stórir bílar hafa líka mikinn sjarma, eins og Impala. JHG