Þetta eru bara fordómar og ekkert annað! Menn hugsa alltaf um stóru teppin sem voru hugsuð fyrir þægindi, eða stóra muscle bíla sem voru ekki sérstaklega hannaðir til að liggja vel (það er annað sem hentar í kvartmílu en beygjum). Minn bíll, þriðja kynslóð af Transam, var hönnuð með aksturseiginleika í huga (var ein af grunnforsendunum við hönnun bílsins). Ég hef skilið marga japanska og evrópska eftir í beygjum á mikilli ferð. Sem dæmi þá er einn af þeim (89 TTA) einn af fáum bílum sem...