Fyrst þetta augljósa: *Kerti, *kertaþræðir, *kveikjulok, *hamar, *loftsía, það væri örugglega ekki vitlaust að láta stilla bílinn, jafnvel þó bíllinn sé með innspítingu. Ef hann er með innspítingu þá gætu hinir ýmsu skynjarar verið farnir að slappast. Þegar þeir gefa rangar upplýsingar til tölvunnar þá er ekki að sökum að spyrja. Þeir helstu sem mér dettur í hug eru: *súrefnisskynjari (oft ráðlagt að skipta honum út á 30.000 mílum), *TPS (throttle position sensor), gefur tölvunni til kynna...