Ég mæli að sjálfsögðu með Chevy/GMC Full Size pallbílum frá 1973-1987. Þeir eru sterkir, hægt að fá allt í þetta á góðu verði, t.d. margar típur af vélum, og eru mjög skemmtilegir. Ef það hentar þér ekki (skil ekki að svoleiðis dýrgripir geti ekki hentað öllum en samt…) þá er margt annað í boði. Jeep Commanche, er ágætur (ef þú getur fundið svona dýrgrip), enginn jeppi hefur farið hærra á Íslandi! FORD Ranger, ágætis pallbíll og hægt að fá margt í hann á þokkalegu verði. Ég hef nú ekki séð...