Þar sem að orka bensíns er mæld sem BTU/pund þá á það ekki að hafa áhrif. Súrefnisskynjarinn reynir að halda blöndunni um 14,7 svo að í besta falli færð þú aðeins meiri nýtni. Eina leiðin er að bíllinn hafi verið á of slæmum sopa, m.v. ákvörðun framleiðanda, og hafi því seinkað kveikjunni, og eigi möguleika á að flýta henni aftur með hærri oktantölu. Annars þá urðu menn ekki sammála í V-power umræðunni (og komumst ekkert lengra með það) og líklegast var eina niðurstaðan sú að vera sammála um...