Gaman að sjá gamlan hugara skrifa hérna :) Þetta er fín grein um einn af mínum uppáhaldsbílum. Persónulega finnst mér C4 vettan vera gríðarlega vel heppnuð þó meðal Corvettu eiganda sé hún stundum eins og rauðhærða stúpbarnið. Fínir aksturseiginleikar og hægt að fá hana með 350TPI, LT1, LT4 og LT5. C5 og C6 skáka henni svo að flestu leiti en kosta töluvert meira. Það er á stefnuskránni að eignast svona fák einhverntíma seinna. Það er víst skilyrði að vera annað hvort með grátt hár eða skalla...