Það var akkúrat málið, hvernig ríki væri það ef allir ættu að vera á eins bílum? Ég vil hafa frelsi til að velja. Þeir sem að eiga jeppa, og þurfa að komast í bæinn eiga ekki að þurfa að taka strætó. Sama á við um aflmikla bíla, það á ekki heldur að takmarka þá við þjóðvegina. Ég vil að við höldum frelsi til að velja eins lengi og mögulegt er. JHG