…“Ég stend á þeirri meiningu að t.d. cherokee sé síbilandi og í raun tolli aldrei almennilega í lagi…” Hmm, ég veit ekki með alla Cherokee en þeir sem að ég hef komið nálægt: 1986 Cherokee 2,8 lítra, man ekki lengur hve mikið hann var keyrðu en það voru fleiri hundruð þúsund. Bilanir smávægilegar þangað til að vélin var orðin slöpp og honum var lagt til hinstu hvílu (keyrður þangað). 1988 Cherokee 4,0 lítra, TPS skynjari var lélegur (var keyrður um 250 þús mílur þegar hann var seldur), skipt...