Gæti þetta ekki verið bensíndælan? Þegar þú ert kominn á snúning, þá þarft þú eðli málsins samkvæmt að fá nóg af bensíni, en ef hún er farin að slappast þá hefur hún ekki undan. Einnig skilst mér að þegar MAF sensorinn sé að gefa sig þá geti það líst sér eitthvað svipað. Gerir hann þetta líka þegar bíllinn er stopp og þú þenur hann? Ef hann gerir það þá eru meiri líkur til að finna útúr þessu, því þá er hægt að mæla bensínþrýsting, og jafnvel MAF skynjarann (ef hann er með MAF, veit lítið um...