Þetta er að verða alvarlegt, nú eru ekki bara einstaka <b>FORD</b> menn sammála mér heldur líka <b>FORD</b> umboðið. Ætli ég verði ekki rekinn úr <b>GM</b> klúbbnum ;) Það er virðingarvert hvað Egill, fyrir hönd Brimborgar, hefur verið duglegur að vera í sambandi við bíladellumenn :) Það er ánægjulegt hve Brimborgarmenn hafa verið duglegir að koma amerískum inná markaðinn, og gott að heyra að það er von á fleiru. Önnur umboð (sérstaklega fyrir GM) mættu taka þá sér til fyrirmyndar. Ég hef...