Úff, velja aðeins þrjá ameríska… Ég þarf allavegana að eiga eina Corvettu. Líklega myndi ég velja að hafa hana með innspítingu og öllum þægindum. Það væri því annaðhvort C4 eða C5 (líklegast C4 svo maður hafi efni á fleiri leikföngum). 1977 Pontiac Firebird Transam, 400 cid (því 455 fékkst ekki þetta ár :( ), búið að langa í svona bíl síðan ég sá myndina (og var ansi ungur þá). Cadillac blæjubíl, ca. 1970-1975, helst með 500 cid rokk. Svo verða allir bílskúrskallar að eiga að minnsta kosti...