Áður en ég fékk prófið fannst mér sjálfsagt að lækka aldurinn. En það er allt annað, við vorum <b>miklu þroskaðri</b> en krakkar á sama aldri í dag ;) En núna þá er ég algjörlega á móti því að lækka aldurinn. Mér finnst núverandi mörk í lagi og finnst frekar að það megi færa rök fyrir að hækka aldurinn. Af hverju hækka? Jú, nú er sjálfræðisaldurinn miðaður við 18 ár, og svolítið einkennilegt að fólk sem ekki er sjálfráða fái þetta mikil réttindi. Mér finnst eðlilegt að allt miðaðist við 18...