Þá hefur þú ekki kynnst þeim nógu vel. Ég er m.a. með 86 módel af Transam, en hann liggur eins og tyggjó í beygjum. Enda af hverju ætti hann ekki að gera það? Hann er með breið dekk, stífa fjöðrun, 1,85 metrar á breydd, og þyngdarpunkturinn er mjög neðarlega. Einn félagi minn (sem sér ekkert annað en BMW) orðaði það svolítið skemmtilega eitt sinn þegar ég fór nokkuð greitt í gegnum eina beygju, hann sagði að það lægi við að maður heyrði soghljóð. Ég er búinn að stinga allskonar bíla af í...