Eru þetta ekki fullhörð viðbrögð útaf saklausu skoti? Það er alltaf betra að spara stóru orðin. Ég sá svo hvergi hvernig þú gast tengt þetta V8 (og kallað hann haugvitlausann V8 haus), þetta gæti verið V10, V6, lína 6, stór fjarki, boxer mótor eða hvað sem er… JHG P.s. ég á tvo gamla ameríska V8 bíla sem ég nota mikið og þarf lítið sem ekkert að gera við, og tel mig ekkert svo vitlausann, hvað þá haugvitlausann.