Það getur alveg passað. Ef hún væri nákvæmlega 7300cc þá væri hún 445 cid. Best er að reikna þetta svona: 7300/16,387=445,47 Ef hún stendur hinsvegar nákvæmlega í 450 cid þá er hún: 450 ci*16,387cc/ci= 7.374 Hún væri þá tæknilega 7,4 en það er ekki alltaf alveg að marka námundun hjá bílaframleiðendum. JHG