Skv. 31 gr. umferðarlaga: “Ökumaður, sem ætlar að aka frá brún vegar, beygja, snúa eða skipta um akrein, skal gefa merki öðrum til leiðbeiningar. Sama á við um akstur til hliðar á vegi, nema um óverulega breytingu á akstursstefnu sé að ræða. Merkið skal gefa með stefnuljósi, þegar ökutækið skal búið slíku ljósi, en annars með því að rétta út hönd” Það ætti því að vera nokkuð ljóst hvenær við eigum að nota merkjagjöf, sem er í flestum tilfellum stefnuljós. Það er hægt að sanna það á sama hátt...