Imprezur standa vel fyrir sínu. Þetta eru mjög aflmiklir bílar með frábæra aksturseiginleika. Persónulega finnst mér þær ekki með fallegri bílum, en það er smekksatriði. En með ofmatið. Ég held að flestir skynsamir menn sem þekkja þá hvorki of- né vanmeti þá. Hinsvegar er hellingur af fólki þarna úti, sem hefur oft litla reynslu af bílum, sem kemur með fullyrðingar sem eiga við engin rök að styðjast. Þó bíllinn sé aflmikill, snöggur, liggi vel og allt það, þá er ekki hægt að gera ráð fyrir...